Æfing 4 - Basic

Æfing 4┃MM-Basic // Basic

Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 10 mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.

Æfing dagsins er TimeCap æfing sem þýðir að þú átt að reyna að klára allar endurtekningar innan X tíma eða í þessu tilfelli 20 mín. Ef þú hefur lengri tíma til að taka æfingu skaltu klára allar endurtekningar og sjá hvað þú ert lengi að því :)

20 endurtekningar af öllu. Þú ræður hvort þú klárar 20 endurtekningar áður en þú leggur af stað í næstu æfingu. Önnur útgáfa er að skipta því í tvennt og gera 10 af öllu 2x. Þetta er þín æfing þannig veldu útgáfa sem þér finnst skemmtileg.

Tæki og tól: Tvö handlóð (eina þæginlega þyngd eða tvær mismunandi), miniband

Upphitun

20 mín TC
20 af öllu

1. Mjaðmalyftur H (halda mjöðmum beinum eins og þú værir að taka jafnfætis annars gera 40 í heildina, má bæta við teygju og handlóð)
2. Mjaðmalyftur V
3. Armkreppur H/V til skiptis (klára 20 í heildina á H og 20 í heildina á V)
4. Thrusters
5. Planka róður til skiptis (klára 20 í heildina á H og 20 í heildina á V)
6. Cal
7. Snerta tær
8. Romanian á H 
9. Romanian á V (halda mjöðmum beinum eins og þú værir að taka jafnfætis annars gera 40 í heildina, má bæta við handlóð)
10. Hliðarskref (klára 20 í heilda á H og 20 í heildina á V)
11. Hliðarlyftur
12. Burpees / Sprawls

FINISHER VIKUNNAR

Teygjur

Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins

Back to blog