Æfing 4┃MM-Fit
Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 5-6mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.
Æfing dagsins byrjar á AMRAP í 8mín þar sem þú ferð eins marga hringi og þú getur á 8 mín. Byrjar á að taka 40 sek gott tempó eða sprett á þrektæki og svo beint yfir í 40x hliðarskref (20H 20V). Næst stillir þú til dæmis Interval Timer app klukku á 40sek High og 20sek low, 8 set. Svo endar æfingin á örðu 8 mín AMRAP.
Tæki og tól: miniband, þrektæki, lóð ef vilt í mjaðmalyftu
AMRAP - 8 mín
1. 40 sek Þrektæki
2. 40x hliðarskref (með teygju)
40/20 - 8 mín (2 hringir)
1. Donkey H / 20 sek dúa (með teygju)
2. Donkey V / 20 sek dúa (með teygju)
3. Afturstig upp á tær/hopp H
4. Afturstig upp á tær/hopp V
AMRAP 8 mín
1. 40x snerta tær H/V til skiptis
2. 30x froska mjaðmalyfta (má bæta við lóð)
3. 20x froska uppsetur
4. 10x burpees
Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins