Æfing 4 - MM-Fit

Æfing 4┃MM-Fit

Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 5-6mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.

Æfing dagsins byrjar á AMRAP í 8mín þar sem þú ferð eins marga hringi og þú getur á 8 mín. Byrjar á að taka 40 sek gott tempó eða sprett á þrektæki og svo beint yfir í 40x hliðarskref (20H 20V). Næst stillir þú til dæmis Interval Timer app klukku á 40sek High og 20sek low, 8 set. Svo endar æfingin á örðu 8 mín AMRAP.

Tæki og tól: miniband, þrektæki, lóð ef vilt í mjaðmalyftu

Upphitun

AMRAP - 8 mín
1. 40 sek Þrektæki
2. 40x hliðarskref (með teygju)

40/20 - 8 mín (2 hringir)
1. Donkey H / 20 sek dúa (með teygju)
2. Donkey V / 20 sek dúa (með teygju)
3. Afturstig upp á tær/hopp H
4. Afturstig upp á tær/hopp V

AMRAP 8 mín
1. 40x snerta tær H/V til skiptis
2. 30x froska mjaðmalyfta (má bæta við lóð)
3. 20x froska uppsetur
4. 10x burpees 

FINISHER VIKUNNAR

Teygjur

Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins

Back to blog