Æfing 4 - Styrkur
Í dag ætlum við að taka 50 endurtekningar af öllu. Þú mátt skipta því niður eins og þú vilt eða klára eitt verkefni og fara svo næst niður listann. Algjörlega eins og þú vilt.
Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.
Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur
Æfingarútína dagsins (50 af öllu)
1. Snatch á hendi
2. Afturstig með snúning á fót
3. Hliðarbeygjur
4. Thrusters
5. Mjaðmalyftur
6. Romanian
7. Armkreppa á hendi
6. Cal