Æfing 5 - MM-Fit

Æfing 5┃MM-Fit

Ef þú hefur tíma getur þú byrjað á því að rúlla í ca. 5-6mín og leggja svo af stað í upphitun hér að neðan.

Æfing dagsins er 2x 30/10 í 8 mín. Stillir klukku á 30 high 10 low, 12 set. Æfingarútína 3 er svo 8 mín Amrap þar sem þið reynið að fara eins marga hringi og þið getið áður en klukkan hringir. Ef þú ert með þvílíka orku skaltu fara 4 hringi af æfingarútínu 1 og 2. Miðaðu við að hvíla í allt að 2 mín á milli hverja æfingarútínu.

Tæki og tól: 2x þung handlóð, 2x létt handlóð, þrektæki.

Upphitun

30/10 - 3 hringir
1. Hliðarlyftur ÞUNGT
2. Hliðarlyftur LÉTT (eða sleppa þyngd)
3. Hang clean squat
4. Push press

30/10 - 3 hringir
1. Armkreppa
2. Róður
3. Armrétta
4. Burpees / Sprawls

AMRAP - 8 mín
1. 10-15 cal
2. 10-15 Kviðbombur

FINISHER VIKUNNAR

Teygjur

Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins

Back to blog