Æfing 5 - Styrkur

Æfing 5 - Styrkur

Í dag tökum við sama set up og við gerðum á einni æfingunni á jólatímabilinu - 4x AMRAP í 6 mín. Við notum fyrsta AMRAP-ið sem tímatöku og hugsum í næstu þremur; Ég ætla að reyna að halda sama tempói og komast jafn langt ef ég get. Ef ég vel 12 endurtekningar í fyrsta hring, held ég mig við þær í öllum fjórum settunum, ef ég vel 13 þá held ég mig við það osfrv. 

Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 
10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína dagsins (4x AMRAP 6 mín)

1. 12-15 G2OH

2. 12-15 Kneeling Good morning

3.  12- 15 Romanian + Armkreppa

4. 12 - 15 cal

5. 12 - 15 Goblet


Teygjur og öndun

Back to blog