Æfing 6 - Styrkur

Æfing 6 - Styrkur

Í dag förum við í pýramída-æfingu og byrjum á 10, förum síðan í 12, þar í 14 og að lokum 16. Svo förum við sömu leiðina til baka. Eftir hvern hring af endurtekningum tökum við svo 30 sek sprett. 

Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 
10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína dagsins (10-12-14-16-14-12-10)

1. 1 1/2 hnébeygja

2. Skull Crushers

3.  Sveiflur

4. Afturstig/framstig

5. Arnold Press

6. Tylla tám á fót með teygju

MUNA: 30 sek sprett eftir hvern hring


Teygjur og öndun

Back to blog