ÆFINGABANKI KVENNASTYRKS

ÆFINGABANKI KVENNASTYRKS


EMOM - Hefur 1 mín til að framkvæma æfinguna. Hvíla út mínútuna
E2MOM - Hefur 2 mín til að framkvæma æfingarnar
AMRAP - Eins marga hringi og þú getur á X tíma
TC - TimeCap, hefur X tíma til að klára æfinguna
30/10 - 30 sek æfing 10 sek hvíld
45/15 - 45 sek æfing 15 sek hvíld
BASE - Þessi æfing er alltaf tekin á milli hverja æfingu dæmi: 12x armkreppa BASE 12x axlarpressur BASE 12x romanian BASE

EFRI LÍKAMI

Æfing 1 - EMOM, AMRAP og FINISHER - 16 eða 24 mín

Æfing 2 - 2x 30/10, TC og FINISHER - 24 mín

Æfing 3 - 2x 30/10 og 8mín AMRAP - 24 mín

Æfing 4 - BASE æfing - 24 mín


NEÐRI LÍKAMI

Æfing 1 - TC, 20/40/80 og Finisher - 24 eða 28 mín

Æfing 2 - Spilaæfing - 24 eða 28 mín

Æfing 3 - 3x E2MOM - 18 eða 24 mín

Æfing 4 - BASE æfing - 24 mín


ALLUR LÍKAMI

Æfing 1 - Stöðvaþjálfun - 24 mín

Æfing 2 - Spilaæfing - 24 eða 28 mín

Æfing 3 - Paraæfing - 30 mín

Æfing 4 - TC, 40/30/20/10 og píramídí 10/12/15/12/10 - 26-28 mín


Back to blog