Allur líkami - æfing 1

Æfing dagsins  

Æfing dagsins er tekin á tíma. Þú vinnur í 30 sek og hvílir í 10 sek á milli. Það eru þjár æfingarútínur og ætlar þú samtals 3 hringi af hverri æfingarútínu (4 ef þú hefur auka tíma og vilt taka lengri æfingu). Ef þú vilt notast við Interval Timer stillir þú hann á High: 30 sek, Low: 10 sek, Set: 3 

Tæki/tól: Tvö handlóð, skífa, þrektæki, slamball, (ketilbjalla)

Upphitun  

6 mín AMRAP (farðu eins oft í gegnum æfingarnar og þú getur á 6 mín). 

 1.  5x köttur kú 
 2.  5x hryggvinda á H/V 
 3.  20x hundur liðka kálfa 
 4.  5x good morgning + hnébeygja 
 5.  5x fram og aftur með teygju 
 6.  Auka 40 sek á þrektæki 

Æfingarútína 1 

 1. Floor to ceiling / OH (over head) walk 
 2. Hálf burpees (með hoppi) 
 3. Goblet Squat 
Æfingarútína 2 
 1. Hnébeygja + upptog 
 2. Standandi flug 
 3. Þrektæki (30 sek) 
 4. Þrektæki (30 sek) 
Æfingarútína 3 
 1. Týna sveppi 
 2. Öfugt flug 
 3. Slam ball 
 4. Romanian + róður 
FINISHER 1-3x í gegn 
 1. Max assault bike (10-20 sek) 
 2. Max dúa í hnébeygju (30+ sek) 

Back to blog