Æfing dagsins
Æfing dagsins er E2MOM. Farðu í gegnum æfingarnar í hverri æfingarútínu á 2 mín. Hvíldu restina af tímanum og byrjaðu síðan aftur á æfingarútínunni þegar 2 mínútur eru búnar. Farðu 3 hringi (Ef þú stillir stopwatch þá er þetta hringur 1: 0-2 mín, hringur 2: 2-4 mín og hringur 3: 4-6 mín, hver hringur samtals 2 mín). Getur líka notast við Interval Timer. Stillir hann á High: 2 mín, Low: 0 sek, Set: 3
Tæki/tól: ketilbjalla, slamball, þrektæki, lítil æfingateyja. skífa
Upphitun
Farðu 2x í gegnum æfingarnar.
- 60 sek þrektæki
- 5x köttur kú
- 5x H/V mjaðmaopnun + hryggvinda
- 10x hnébeygja + tosa teyju
- Teygja aðeins á öllum líkamanum
Æfingarútína 1
- 10-12 róður á H (bjalla)
- 10-12 róður á V (bjalla)
- 10-12 Slam ball
- Hvíld / halda í planka
- 15x armkreppa m teygju
- 5-10 kcal assault bike (max 40sek)
- Hvíld
- 1 mín + 30 sek EÐA 1 mín + 40 sek hlaupabretti (prufa stutta spretti / rösklega)
- Hvíla 20-30 sek
- 1 mín + 30 sek EÐA 1 mín + 40 sek Róðravél
- Hvíla 20-30 sek
- 1 mín + 30 sek EÐA 1 mín + 40 sek hjól
- Hvíla 20-30 sek
- 10-15 Wall ball
- 4-6 ferðir OH (over head) walk