BASIC - æfing 1

Æfing dagsins  

Æfing dagsins samanstendur af rúlli, hreyfiteyjum og tveimur 5 mín æfingarútínum. Þú byrjar á styrktar- og þol æfingu og endar á að velja þér þrektæki. Endaðu svo æfinguna 

Tæki/tól: Rúlla, lítil æfingateyja, þrektæki

Upphitun  

Rúlla 5-10x:

  1.  Kálfa 
  2.  Aftanverðan lærisvöðva 
  3.  Spjaldhrygg 
  4.  Rassvöðva 
  5.  Framanverðan lærisvöðva 
 Rúlla með bolta 
  1.  Mjaðmasvæðið 
  2.  Mjóbak 
  3.  Efra bak Vöðvabólgusvæðið 
  4.  Brjóstvöðva 
  5.  Axlir 
 Hreyfiteygjur 
  1.  5-10x Köttur kú 
  2.  4x Mjaðmahringir H/V 
  3.  10-20x Hurdurinn + liðka káfa 
  4.  4-5x Hryggvinda H/V

Æfingarútína 1 

5 mín - Styrkur og þol

  1.  20x Dúa í hnébeygju / hopp
  2.  20x Hliðarskref / hopp 
  3.  5x Labba fram og aftur í planka 
  4.  10x A-axlasnertur / A-hopp (10x á hlið) 
  5.  10x Mjaðmalyfta + abduction (sitjandi abduction) 
Æfingarútína 2 

5mín - þrektæki (Velja á milli A, B, C, D, E) 

A. 20 sek “keyrsla” 10 sek hvíld - róðravél / concept hjól / hlaupabretti
B. Tempó (allt) 
C. 30 sek keyrsla 30 sek hvíld - assault bike 
D. 20 sek keyrsla 40 sek hvíld - assaul bike 
E. 40 sek keyrlsa 20 sek hvíld - róðravél / concept hjól / hlaupabretti

Back to blog