FINISHER VIKUNNAR

Finisher vikunnar

Finisher er alltaf auka æfing, markmið að bæta honum við 1x í vikunni og fara 1x í gegnum hann. Ef þú ætlar að bæta honum við öll skiptin er gaman að taka tímann á t.d. cal og reyna að bæta sig um nokkrar sekúndur næst.

Góður Finisher ef þið eruð ekki með mikinn tíma er að reyna að ná 20cal undir 2mín!

Vika 1

30 - 20 - 10
1. Pull Aparts
2. Mjaðmalyftur
3. Hliðarskref
4. Cal (15 - 10 - 5)

Vika 2

2-4 hringir
1. 50x Mountain Climbers
2. 30x V-ups // Bird dog
3. 10x Wall Ball
4. VAL: 30 sek sprettur

Back to blog