LaugardagsWOD
Verkefni dagsins er 2x píramídaæfing. Píramídi A þá byrjið þið á að taka 12 endurtekningar af öllu, svo 15, næst 20 og svo aftur 15 og 12. Píramídi B þá byrjið þið á að taka 20 endurtekningar af öllu, svo 15 næst 10 og svo aftur 15 og 20. Finisherinn okkar er svo 2-4 hringir af 8 ferðir sleði (eða bóndaganga) og 30 sek sprettur.
Tæki og tól: Tvö handlóð (tvær ketilbjöllur)
Píramídi A
12 - 15 - 20 - 15 - 12
1. Hang + Clean + Pressa
2. Cal
Píramídi B
20 - 15 - 10 - 15 - 20
1. Wall Ball // Thrusters
2. Róður
3. Uppsetur
FINISHER - 2-4 hringir
1. 8 ferðir (4 hringi) sleði // Bóndaganga
2. 30 sek sprettur