LaugardagsWOD 3.mars

LaugardagsWOD

Æfingin er skipt í 4 rútínur; A, B, C og D. Æfingarútína A og C eru alveg eins þar sem þið farið á þrektæki í 5 mín og reynið að klára ákveðið mikið af Cal. Eftir hverja rútínu getur þú tekið allt að 1 mín hvíld. Æfingarútína B og D eru endurtekningar. Byrjar á því að gera 20x af öllu svo 15, næst 10 og klárar 5 af öllu. Finisherinn er 2-4 sprettir 30on 30off.  

Tæki og tól: Stöng og/eða tvö handlóð.

Æfingarútína A: Þrektæki
1. 5 mín þrektæki (AB og róðravél stefna að ná 60 cal, BE stefna að ná 70 cal, hlaupabretti stefna að ná 1 km)

Æfingarútína B: 20-15-10-5
1. Hnébeygja
2. Push press
3. Romanian
 

Æfingarútína C: Þrektæki
1. 5 mín þrektæki (AB og róðravék stefna að ná 60 cal, BE stefna að ná 70 cal, hlaupabretti stefna að ná 1 km)

Æfingarútína D: 20-15-10-5
1. Róður
2. Thrusters
3. Burpees 

Finisher: Þrektæki 2-4 hringi
1. 30on / 30off sprettur

Back to blog