Æfing 2
Byrjaðu á upphitunaræfingu. Þessi æfing er E2MOM æfing sem þýðir að þú ætlar að klára nokkrar æfingar saman á innan við 2 mín og hvíla restina af tímanum, á 2 mín fresti byrjar þú aftur á æfingu 1 og ferð síðan fjóra hringi samtals af hverri æfingarútínu. Þannig í æfingarútínu 1 klárar þú æfingu 1, 2 og 3 á innan við 2 mín og hvílir restina af tímanum, byrjar síðan aftur þegar 2 mín klárast. Ef þú ætlar að nota Interval Timer app að þá stillir þú appið á high: 2 mín, low: 0 mín og set: 4 (4 hringir). Bættu við finisher vikunnar ef þú ert í stuði og endaðu á teygjum.
Tæki og tól: Tvö handlóð léttari (öfugt flug) og þyngri (push press), bekkur (dýfur), wall ball/skífa, þrektæki
E2MOM x4
1. 15-20 Armkreppa
2. 10-15 Armbeygjur
3. 15-20 Push Press
E2MOM x4
1. 15-20 Öfugt flug
2. 10-15 Dýfur
3. 15-20 Wall Ball // G2OH
E2MOM x4
1. 10 Cal þrektæki
2. 10 Mjaðmalyftur
3. 10 Snerta tær (Ef ekki tímabært þá - 10 Dúa í mjaðmalyftu)
Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins