Vika 1 MM-Fit ÆFING 3

Æfing 3

Byrjaðu á upphitunaræfingu. Þessi æfing er WOD æfing - það er engin tími á henni. Markmiðið er að fara 4x í gegnum hana en eitthvað er betra en ekkert. Hún er hugsuð þannig að þú takir þrjár æfingar í "súpersetti" þannig engin hvíld á milli. Þriðja æfingin er alltaf þrek og ættir þú að reyna að fara "all in" þannig þú þarft á hvíld að halda eftir sprettinn. Bætu við finisher vikunnar og endaðu á teygjum.

Tæki/tól: Tvö handlóð/stöng, þrektæki

Upphitun

WOD x4
1. 15x Hnébeygjur
2. 15x Axlarpressur
3. 30 sek þrektæki
HVÍLD
4. 15x Mjaðmalyfta á Hægri
5. 15x Mjaðmalyfta á Vinstri
6. 15x Róður
7. 40 sek þrektæki
HVÍLD
8. 15x Hliðarfótalyftur á Hægri
9. 15x Hliðarfótalyfta á Vinstri
10. 5-10x Fótalyftur (Saman eða þá 5-10 á H og 5-10 á V)
11. 50 sek þrektæki
HVÍLD

FINISHER VIKUNNAR

Teygjur

Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins

Back to blog