Æfing dagsins
Æfing dagsins er "Partner Workout" (tveir vinna saman). Ein ykkar byrjar á æfingu 1 og það er æfingin sem er með endurtekningar. Æfing 2 gerir hin á meðan eins oft og hún getur. Svo skiptið þið. Þið farið 3 hringi af hverri æfingarútínu.
Tæki/tól: ketilbjalla, slamball, þrektæki, lítil æfingateyja. skífa
Upphitun
Farðu 2x í gegnum æfingarnar.
- 10x hæg maðmalyfta
- 10x afturspark H/V
- 4x mjaðmahringir H/V
- 4x barnið + teygja fram
- 5x köttur kú
- 10x hnébeygja eða framstig/ganga
- 10x good morgning
Æfingarútína 1
- Framstigsganga yfir salinn 10/10 (hnébeygju 2x20)
- Týna sveppa
Mjaðmalyfta
- 12x Landmine romanian (romanian með teygju)
- Burpees (tímabær útfærsla: á kassa, ½ burpee, alveg niður í gólf)
Deadbug/birddog
- 12x Sumo squat
- Ketilbjöllu sveifla
Þrektæki
- 6x Romanian H/V (6 á hægri + 6 á vinstri)
- Dúa í hnébeygju (hnébeygjuhopp)
- 5 - 7 - 10 - 7 - 5 kcal
- EÐA 3x 40 sek ON / 20 OFF sprettir
Teygjur / rúll + mjaðmalyfta, deadbug, birddog