Pop-Up æfing 1

Pop-Up aukaæfing 1

Í dag tökum við 3x 9 mínútna sett. Stilltu timer á 9 mín og reyndu að komast eins langt í A og svo eins langt í B og þú getur. C vinnur þú út allar 9 mínúturnar. 

Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 
10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína A (30-20-10) 9 mín

1. Push press

2. Romanian

3. Burpees

Æfingarútína B (40-30-20) 9 mín

1. Afturspark H

2. Afturspark V

3. Hang clean

Æfingarútína C (AMRAP 9 mín)

1. 15 cal/400m sprettur

2. 20 hliðarbeygja


Teygjur og öndun

Back to blog