TEYGJUR MM-Fit / MM-Basic / Basic

Teygjur

Byrjaðu á niðurlagi þangað til þú finnur að þú ert búin að gefa alveg eftir öllum vöðvum þannig teygjur skili meiri árangri. Það er engin tími á teygjum en gott að miða við að halda hverja teygju í 15-60 sek.

Niðurlag
1. Köttur kú
2. Barnið - opna milli setbein, anda út í rifbein og niður í mjóbak
3. Happy baby pose
4. Slökun fyrir ofspenntan grindarbotn (sjá myndband) 
Teygjur
5. Mjaðmasvæði Mjóbak (ef þú ert með mjóbaksverki og ert ekki ófrísk)
6. Innanverðan lærisvöðva
7. Framanverða lærisvöðva
8. Aftanverða lærisvöðva
9. Axlir
10. Brjóstvöðvar
11. Síðu

Back to blog