UPPHITUN MM-Fit / MM-Basic / Basic

Upphitun

Rúll fyrir eða eftir upphitunaræfinguna

Flæði
1. 5x Köttur kú
2. 5x Öxl að mjöðm
3. Barnið rugga, teygja á síðu og/eða fram 2-5x
4. 10-20x Hundurinn stíga upp og niður
5. 5-7x Hryggvinda á fjórum fótum (eða fá mjaðmaopnun í leiðinni)
6. 15-30x Mjaðmalyfta
7. 2-4x Fótalyftur HÆGT - þetta er grindarbotns/djúpvöðva kviðs æfing 

Upphitun
1. 4-8x Stjörnur
2. 4-8x Sveifla fæti fram og aftur
3. 4x Opna á mjaðmir (ef þú ætlar að hlaupa)
Með æfingateygju:
4. 10-15x Hnébeygja + pull apart
5. 10-15x romanian
6. 4-8x fram og aftur með teygju
7. VAL: Þrektæki 40-60 sek

Back to blog