Æfing 1 - Styrkur
Í dag ætlum við annað hvort að vinna á tíma (26 mín max eða það sem þú hefur tíma fyrir) eða klára æfinguna ef þú þarft ekki að flýta þér í annað. Þetta er ákveðin brekka sem við ætlum niður og byrjum við í 50 endurtekningum af öllu - síðan 40 - 30 - 20 og að lokum 10. Eftir þetta er 35 cal á tæki að eigin vali.
Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.
Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur
Æfingarútína dagsins (50 - 40 - 30 - 20 - 10)
1. Hliðarbeygjur (samtals s.s. 25/25 osfrv)
2. Pull Aparts x2
3. Týna sveppi
4. Hliðarlyftur
5. Tylla tám á fót
35 cal á tæki að eigin vali