Vika 1 STYRKUR ÆFING 3

Vika 1 - æfing 3

Í dag ætlum við annað hvort að vinna á tíma (30 mín max eða það sem þú hefur tíma fyrir) eða klára æfinguna ef þú þarft ekki að flýta þér í annað. Þú vinnur æfingu A, gerir svo A aftur og fylgir eftir með B, síðan aftur í A, þaðan í B og svo í C og þannig vinnuru þig niður alla stafina þangað til að lokum tekuru ABCDEFGHI.  


Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja og rauð hálf teygja.

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 
10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína dagsins (A-AB-ABC-ABCD osfrv.)
A. 12 hnébeygjur
B. 12 axlapressur
C. 12 uppstig á fót (helst með lóð ef átt)
D. 12 kviðbombur með lóð
E. 12 sveiflur
F. 12 cal/200 m/3 stigaferðir/smá sprettur á tæki ef átt eða úti
G. 12 thrusters
H. 12 burpees
I. 12 man makers

Teygjur og öndun

Back to blog