Vika 2 MM-BASIC / BASIC ÆFING 2

Vika 2 - Æfing 2

Byrjaðu á að taka upphitunaræfingu. Æfingin er tvískipt, annars vegar pýramída æfing og hinsvegar æfing þar sem þú byrjar í hærri endurtekningum og þær fara fækkandi með hverjum hring. Það er engin tími á æfingunni þannig þú tekur hana eins og hentar þér í dag hvort sem þú náir að klára allar endurtekningar eða ekki. Það eru þrjár æfingar í fyrri hluta æfingar og ferðu 8 endurtekningar af öllum þrem til að byrja með, síðan 10, svo 12 og svo aftur niður pýramídan 10, 8. Ef þú vilt gera æfinguna extra þá bætir þú við tvær ferðir bóndagöngu yfir hóptímasalinn og tilbaka t.d. eða á teppinu frammi í ræktarsal. Seinni hlutinn er á þrektæki, þú ætlar að fara 15 cal og síðan 15 endurtekiningar á fót í fyrsta hring, síðan 10, svo 12 og 8. Gætir bætt við þig finisher vikunnar og endaðu æfinguna á teygjum.

Tæki og tól: Stöng/handlóð, tvær ketilbjöllur eða tvö handlóð, mini bands teygja, þrektæki

Upphitun

8 - 10 - 12 - 10 - 8

1. Push Press
2. Hnébeygja
3. Róður
AUKA 2 ferðir bóndaganga

15 - 10 - 12 - 8
1. Cal
2. Afturspark // Hliðarspark (á hvorn fót)

FINISHER VIKUNNAR

Teygjur

Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins

Back to blog