Vika 2 - Æfing 2
Byrjaðu á að taka upphitunaræfingu. Síðan ætlar þú að fara 3-4 mín á þrektæki, byrja rólega og gefa í með hverri mínútu. Næsti hluti er æfing á tíma þannig að þú ætlar að taka æfingu á 40 sek og hvíla í 20 sek á milli, fara síðan 4 hringir þannig þetta eru 20 mínútur í heildina. Ef þú ætlar að nota Interval Timer app að þá myndir þú stilla klukkuna þannig að það er high 40 sek, low 20 sek og set: 20. Síðasti hlutinn er AMRAP æfing þar sem þú ferð eins oft í gegnum æfinguna á 3-6 mín. Gætir bætt við þig finisher vikunnar og endaðu æfinguna á teygjum.
Tæki og tól: Tvö handlóð (þyngri fyrir push press, armkreppu og skiptiróður og léttari fyrir öfugt flug)
Byrja á 3-4 mín á þrektæki
40/20 - 20 mín (4 hringir)
1. Skiptiróður
2. Armkreppa H/V til skiptis
3. Mountain Climbers
4. Öfugt flug
5. Push Press
AMRAP 3-6 mín
1. 10x Donkey á hægri + 10x dú
2. 10x Donkey á vinstri + 10x dú
3. 5/5 Fótalyftur // Bird Dog
4. 10x G2OH
Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins