Vika 2 STYRKUR ÆFING 1

Vika 2 - æfing 1

Í dag ætlum við að fara upp stiga og niður hann aftur - svokölluð pýramídaæfing. Farið algjörlega á ykkar hraða og takið ykkur þær pásur sem þið þurfið. Gott er að halda fínu tempói - sama tempói í gegnum alla æfinguna. 


Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja. 

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu: 
1. 10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína 1:
1. 10 cal (sprettur á tæki ef átt eða sprettur úti eða upp tröppur)

2. 20 thrusters
3. 30 hliðarlyftur
4. 40 pull aparts (kviðbombur ef þú átt ekki bleika teygju)
5. 50 hliðarskref
6. 60 tappa öxl
7. 70 armkreppur (ein í einu 35/35)
8. 80 mjaðmalyftur
9. 90 snerta hæla
10. 80 mjaðmalyftur 
11. 70 armkreppur (ein í einu 35/35)
12. 60 tappa öxl
13. 50 hliðarskref
14. 40 pull aparts (kviðbombur ef þú átt ekki bleika teygju)
15. 30 hliðarlyftur
16. 20 thrusters
17. 10 cal (sprettur á tæki ef átt eða sprettur úti eða upp tröppur)

Finisher: 
1. 50 hnébeygjur + afturspark


Teygjur og öndun

Back to blog