Vika 2 - æfing 2
Í dag ætlum við að vinna í þremur æfingarútínum - svokölluð AMRAP. Það þýðir að þið farið eins marga hringi og þið getið. Tíminn er í ykkar höndum, ef þið hafið meiri tíma er hvert AMRAP 10 mín, minni tími 8 mín.
Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja.
Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu:
1. 10-12 hnébeygjur
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur
Æfingarútína 1 (vinna í ca 8-10 mín eftir því hvað þú hefur mikinn tíma:
1. 12 englalyftur
2. 12 skull crushers
3. 12 hliðarlyftur
4. 20 pull aparts
Æfingarútína 2 (vinna í ca 8-10 mín eftir því hvað þú hefur mikinn tíma:
1. 12 sumo + tylla tám
2. 12 hnébeygjur + afturspark
3. 12 romanian deadlift (good morning ef átt ekki lóð eða tæp í baki)
4. 12 afturstigsdú á fót (halda einu lóði fyrir ofan höfuð ef getur)
Æfingarútína 3 (vinna í ca 8-10 mín eftir því hvað þú hefur mikinn tíma):
1. 30 sek sprettur
2. 12 hnébeygja + tylla upp á tær
Finisher:
1. 100 mjaðmalyftur með teygju + lóð