Vika 3 - Æfing 1
Byrjaðu á upphitunaræfingu. Æfingin er tvískipt, þú byrjar á þrektæki í 10 mín og ferð síðan 16-20 mín AMRAP æfingu - eins oft í gegnum allar æfingarnar og þú getur á 16-20 mín. Gætir bætt við þig finisher vikunnar og endaðu æfinguna á teygjum.
Tæki og tól: Þrektæki, tvær ketilbjöllur/handlóð (stöng)
10 mín þrektæki
AMRAP 16-20 mín
1. 20x Framstigsganga (Bóndaganga)
2. 15x Romanian
3. 10x Hang Clean + Pressa
4. 5x Man Makers
Hér fyrir neðan er útskýring af æfingu dagsins