Vika 3 STYRKUR ÆFING 1 Í VINNSLU

Vika 3 - æfing 1

Jæja gells! Nýtt ár - ný þú! Gríííín, lofa!  

 Í dag ætlum við að taka 6 mín AMRAP 4x í gegn. Þú hvílir í sirka 1-1 og hálfa mínútu á milli, reynir allavega að hafa hvíldina ekki meira en 2 mínútur. Ætlunin er að keyra vel í þessar 6 mínútur og reyna að fara alltaf allavega jafn langt, ef ekki lengra en í AMRAP-inu á undan. Passaðu þig að hafa alltaf sama endurtekningafjölda í öllum 4 settunum svo að hringirnir þínir verði ekki mislangir


Tæki og tól: Handlóð (tvö handlóð og tvær þyngdir ef á) miniband teygja. 

Upphitun (2-3 í gegn) - hér er linkur á upphitunarvideo ef þú manst ekki þessa runu: 
1. 10-12 hnébeygjur 
2. 10-12 pull aparts
3. 10-12 niðurtog
4. 10-12 good morning
5. 10-12 hliðarskref á fót
6. 10-12 mjaðmalyftur

Æfingarútína 1: 
1. 12-15 G2OH
2. 12-15 Kneeling good morning
3. 12-15 Romanian + armkreppa
4. 12-15 Goblet Squats
5. 12-15 CAL

Finisher: 
1. 3 mín á tæki - hratt tempó!

Teygjur og öndun

Back to blog