Hugmyndir af kvöldmat

Síður sem ég mæli með til að finna uppskriftir

Aftur í yfirlit

Prófaðu þig áfram með uppskriftir:

Fljótlegt

Aftur í yfirlit

 • Pítur
  • Kaupa t.d. frosið pítubrauð, tilbúinn kjúkling, kál, agúrku og annað sem þér finnst gott. Getur notað jógúrt sósu (tzatziki) í stað pítu sósu til þess að gera heilsusamlegri
  • Skammtastærð: 1-2 pítur  (ath getur verið mjög einstaklingsbundið).
 • Tacos
  • Kaupa hakk, taco krydd, skeljar/vefjur, salsa, sýrðan rjóma, kál, agúrku og annað sem þér finnst gott. Elda hakkið á pönnu samkvæmt leiðbeinigum á kryddi.
  • Skammtastærð: 1 stór vefja, 2 litlar vefjur eða 3-4 skeljar  (ath getur verið mjög einstaklingsbundið).
 • Fiskur í fiskbúð
  • Getur keypt allskonar girnilega fiskrétti. Eldað síðan grjón, kínóa, bygg eða annað með. Blandað síðan sýrðarjóma við t.d. mango chutney, súrsætasósu, sinnep eða annað sem passar við réttinn til þess að fá smá sósu sem er heilsusamlegri.
  • Skammtastærð: 250gr fiskur, 1/2-1 bolli grjón/kínóa/bygg  (ath getur verið mjög einstaklingsbundið).
 • Hollari skyndibiti:
  • Serrano
  • Culiacan
  • Krúska
  • Gló
  • Ginger
  • Lemon
  • Local
  • Fresco
  • XO
  • Joe and the Juice
  • Skammtastærðirnar eru misstórar og í sumum tilfellum er sniðugt að borða t.d. 1/2 í kvöldmat og eiga þá afgang fyrir hádegismat. Fá sér þá ávöxt eða auka grænmeti með  (ath getur verið mjög einstaklingsbundið).
Back to blog