Hvatning

HVATNING

Hér kemur reglulega inn efni sem er ætlað að hvetja þig áfram.

Þegar þér finnst eitthvað vera yfirþyrmandi skaltu prófa að taka eitt skref tilbaka, átta þig á aðstæðum þínum, skrifa niður to-do lista af öllu því sem er að valda þessari tilfinningu og tækla það auðveldasta af honum. Það gerist ekkert þegar þú leyfir hugsunum þínum að taka völdin. Það er máttur í því að framkvæma. Haltu áfram og gerðu eitthvað smá NÚNA - Þú getur þetta!

Back to blog