Matarskipulag

MATARSKIPULAG

Það hefst allt á einu skrefi...


Á þessari síðu finnur þú upplýsingar sem koma að matarskipulagi. Við það að tileinka þér litla hluti sem taka oft enga stund í framkvæmd getur það gefið þér mikinn tíma til þess að gera annað og minnkað óþarfa stress. Að útbúa matseðill getur verið grundvöllur að þessu skipulagi því út frá matseðli er auðveldlega hægt að útbúa innkaupalista og geta þannig útbúið nesti. Allt þetta mun spara þér tíma og álag sem fylgir oft þessari risa spurningu "Hvað á að vera í matinn?".

Við erum einn stór vani og venjur taka tíma hvort sem þær eru góðar eða slæmar. Það er alltaf erfitt að breyta vana og verður maður að skuldbinda sig til þess að það verði af veruleika. 

Matseðill

Innkaupalisti

Matarprepp


Back to blog