MM-Fjarþjálfun - Matarbanki

Hér fyrir neðan getur þú nálgast hluta af matarbankanum okkar með nokkrar hugmyndir af morgunmat, millimálum, hádegismat og kvöldmat. Einnig getur þú prentað út set up af matarplani og útbúið þitt eigið. Að auki eru upplýsingar um hvernig þú getur skipulagt vikuna þegar kemur að vikuinnkaupum og matarmarkmið sem þú getur hægt og rólega prófað að setja fyrir. 

Ef þú hefur áhuga á frekari matarþjálfun er hægt að skrá sig frá og með janúar 2022.


Back to blog