NÝJAR UPPSKRIFTIR

Næturgrautur með Hleðslu

Aftur í yfirlit

Innihald:
- 40 gr hafrar (1 dl)
- 10 gr chia (1 msk)
- 1/5 hleðsla 

Aðferð:
1. Gott að gera tvo í einu til að nota eina hleðslu.
2. Hræra saman og setja inn í ísskáp

Skammtastærð: 1-2 grautar (Ef notað er heil hleðsla).

Grænn pestókjúklingur 

Aftur í yfirlit

Innihald:
- Kjúklingabringur (má einnig nota læri/lundir)
- Grænt pestó
- Kotasæla
- Hráskinka
- Sveppir
- Rósakál (má einnig nota brokkolí)
- Parmesan ostur

Aðferð:
1. Kjúklingur settur í eldfast mót og hráskinka lögð yfir
2. Sveppirnir og rósakálið skorið og lagt í mótið
3. Pestói og kotasælu blandað saman og hellt yfir. 
4. Sett inn í ofn við 180° í 30-40 mín. 
5. Parmesan rifinn yfir allt þegar kemur út. 

Gott að borða með brúnum grjónum og/eða spínati og kirsuberjatómötum. 

Skammtastærð: Miðað er við bringu á mann.

Rauður pestókjúklingur

Aftur í yfirlit

Innihald:
- Kjúklingabringur (má einnig nota læri/lundir)
- Rautt pestó
- Kotasæla
- Tómatar (ferskir og/eða sólþurrkaðir)
- Svartar eða grænar ólívur
- Fetaostur 

Aðferð:
1. Kjúklingur settur í eldfast mót
2. Tómötum dreift yfir ásamt ólívum
3. Kotasælu, pestói og fetaosti blandað saman og hellt yfir kjúklinginn
4. Sett í ofn við 180°í ca 30-40 mín. 

Gott að borða með brúnum grjónum og/eða spínati og kirsuberjatómötum. 

Skammtastærð: Miðað er við bringu á mann. 

Steiktur fiskur í grænum hjúp

Aftur í yfirlit

Innihald:
- Þorskur/ýsa (flök)
- Brokkolí
- Spínat
- Börkur af lime
- 1 egg

Aðferð:

1. Brokkolí, spínat og börkur af lime sett saman í matvinnsluvél. 
2. Því er svo blandað við eggið og fiskurinn baðaður upp úr öllu. 
3. Fiski skellt á heita pönnu þar sem hann er steiktur á báðum hliðum áður en hitinn er lækkaður og fiskurinn látinn malla þar til hann er steiktur í gegn. 

Skammtastærð: Miðað er við 70-120 gr af fiski pr.mann

Saltaður pestófiskur

Aftur í yfirlit

Innihald:
- Saltfiskur 
- Rautt pestó 
- Svartar ólífur 
- Sólþurrkaðir tómatar 
- Fetakubbur

Aðferð:
1. Saltfiskurinn settur í eldfast mót og pestóinu smurt yfir
2. Ólífur skornar og stráð yfir ásamt tómötunum og fetaostinum. 
3. Bakað við 180° í ca. 10 mínútur.

Skammtastærð: Miðað er við 70-120 gr af fiski pr.mann

Djúsí kjúklingasamloka

Aftur í yfirlit

Innihald:
- Steikt/grilluð kjúklingabringa
- sinnepssósa
- Tómatar
- Gúrka
- Kál að eigin vali 
- Rauðlaukur
- Ostur
- 2 grófar brauðsneiðar (Lífskorn eða lágkolvetnakubbur)

Aðferð:
1. Grænmetið skorið
2. Brauðið ýmist grillað eða ristað og smurt með ca 30 gr sinnepssósu. 
3. Öllu skellt á milli brauðsneiðanna tveggja

Skammtastærð: Ein samloka er fínn skammtur. 

Grautarboozt

Aftur í yfirlit

Innihald:
- 1/2-1 banani
- 1/2 bolli trölla hafrar (eða 2dl hafrar ef þú vilt hafa hann matarmeiri)

- 1 kúfuð msk möndlusmjör eða hnetusmjör
- Salted caramel protein (valkvæmt)
- 200-300ml möndlu- eða kókosmjólk
- Klakar

Aðferð:
1. Breyttu grautnum þínum í boozt!
2. Allt sett í blandara. 

Skammtastærð: 1 drykkur

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

XXX

Aftur í yfirlit

Innihald:

Aðferð:
1. 

Skammtastærð: 

Back to blog