Velkomin í matarbankann okkar

MATARBANKI

Velkomin í matarbankann okkar! 

Þú nýtir þér matarbankann eins og þér hentar. Hér er að finna allskonar uppskriftir og hugmyndir af mat. Einnig er að finna upplýsingar um matarskipulag, hugmynd að matarmarkmiðum og hvatningu frá okkur. 

Hugarfarið er algjör lykill þegar kemur að matarræði og öðru í lífinu. Að tileinka sér heilbrigt hugarfar sem vinnur með þér mun skila sér að ánægjulegri upplifun í daglegu lífi

Í matarbankanum munt þú finna hvatningu en mestu hvatninguna færðu ef þú skráir þig í matarþjálfun hjá okkur. 

Back to blog