Æfingarútína A

Upplýsingar um æfingu dagins

Þú færð eina æfingu í dag sem tekur um 10-12 mín að gera. Henni er ætlað að vinna með grunnstyrk í grindarbotns- og kviðvöðvum (djúpvöðvar) og stuðla að góðri líkamsstöðu með mismunandi teygjum.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Dýna.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Myndbönd

Grindarbotns/kviðæfing á fjórum fótum

Aftur í æfingu

Köttur kú

Aftur í æfingu

Hryggvida á fjórum fótum

Aftur í æfingu

Hudurinn og liðka kálfa

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðum lærisvöðva + mjaðmaopnun

Aftur í æfingu

Teygja á síðu og tosa niður

Aftur í æfingu

Rúlla öxlum fram

Aftur í æfingu

Rúlla öxlum aftur

Aftur í æfingu

Teygja milli herðablaða

Aftur í æfingu

Teygja á brjóstkassa

Aftur í æfingu