Æfingarútína D

Upplýsingar um æfingu dagins

Þú færð eina æfingu í dag sem tekur um 25-30 mín að gera. Henni er ætlað að vinna með grunnstyrk í grindarbotns- og kviðvöðvum, styrkja mjaðmasvæðið og stuðla að góðri líkamsstöðu með mismunandi teygjum.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Nuddrúlla, lítil æfingateygja, dýna.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Æfing 1

Tæki/tól: Dýna.

2x í gegn:

 1. 30 sek köttur kú
 2. 30 sek hudurinn og liðka kálfa
 3. 60 sek teygja á aftanverðum lærisvöðva og opna mjaðmir
 4. 30-60 sek grindarbotns/kviðæfing á fjórum fótum
 5. 30-60 sek bird dog
 6. 30-60 sek barnið

Teygjur

Tæki/tól: Nuddrúlla, dýna.

1x í gegn:

 1. 30 sek rúlla kálfa, hægri
 2. 30 sek rúlla kálfa, vinstri
 3. 30 sek rúlla spjaldhrgg
 4. 15-30 sek teygja aftanverðum lærisvöðva og kálfa, hægri
 5. 15-30 sek teygja aftanverðum lærisvöðva og kálfa, vinstri
 6. 15-30 sek teygja á framanverðum lærisvöðva, hægri
 7. 15 -30 sek teygja á framanverðum lærisvöðva, vinstri
 8. 15-30 sek teygja á rass/mjöðm, hægri
 9. 15-30 sek teygja á rass/mjöðm, vinstri
 10. 30 sek köttur kú
 11. 30 sek barnið á framhandleggjum

Myndbönd

Æfing 1

Köttur kú

Aftur í æfingu

Hundurinn og liðka kálfa

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðum lærisvöðva og opna mjaðmir

Aftur í æfingu

Grindarbotns/kviðæfing á fjórum fótum

Aftur í æfingu

Æfing 2

Hliðarskref með teygju

Aftur í æfingu

Dúa í hnébeygju með teygju

Aftur í æfingu

Hliðarskref fram og aftur með teygju 

Aftur í æfingu

Hnébeygja + dúa 2x í hnébeygju og upp + dúa 3x í hnébeygju og upp.. með teygju

Aftur í æfingu

Teygjur

Rúlla kálfa

Aftur í æfingu

Rúlla spjaldhrygg

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðum lærisvöðva og kálfa

Aftur í æfingu

Teygja á framanverðum lærisvöðva

Aftur í æfingu

Teygja á rass/mjöðm

Aftur í æfingu

Köttur kú

Aftur í æfingu

Barnið á framhandleggjum

Aftur í æfingu