Hvatning dagsins
Það sem þú gerir og tileinkar þér daglega er það sem mun skila árangri. Það tekur tíma að koma upp venjum hvort sem þær eru góðar eða slæmar. Til þess að koma upp venjum sem eru góðar þarf stundum að "ögra" sér - halda áfram þegar þú nennir því ekki eða þegar eitthvað kemur upp sem veldur því að það er erfitt að halda áfram. Þú þarft ekki að gera hlutinn 100% en að gera eitthvað daglega sem mun skila þér í betri líðan og meiri árangri. Þú getur þetta - alltaf!
Upplýsingar um æfingu dagins
Þú færð eina æfingu í dag sem tekur um 20-25 mín að gera. Henni er ætlað að vinna með grunnstyrk í grindarbotns- og kviðvöðvum og stuðla að góðri líkamsstöðu með mismunandi teygjum.
Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Nuddrúlla, lítil æfingateygja, dýna.
ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.
Æfing 1
Tæki/tól: Dýna.
1x í gegn:
- 30-60 sek köttur kú
- 30-60 sek hudurinn og liðka kálfa
- 4-8x hafmeygjuteygja, hægri
- 4-8x hafmeygjuteygja, vinstri
- 30-60 sek rúlla rassvöðva, hægri
-
30-60 sek rúlla rassvöðva, vinstri
- 30-60 sek rúlla spjaldhrygg
Æfing 2
Tæki/tól: Löng æfingateygja.
2x í gegn:
- 60 sek sitjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju
- 10x fram og aftur með teygju
- 15 sek teygja milli herðablaða
- 30-60 sek teygja á brjóstvöðva, hægri
- 30-60 sek teygja á brjóstvöðva, vinstri
Teygjur
Tæki/tól: Nuddrúlla, dýna.
1x í gegn:
- 30-60 sek rúlla efra bak
- 10 sek líkamsstöðu æfing (1-3 punktar)
- 60 sek teygja yfir fót og aftur, hægri
- 60 sek teygja yfir fót og aftur, vinstri
Myndbönd
Æfing 1
Köttur kú
Hundurinn og liðka kálfa
Hafmeyjuteygja
Rúlla rassvöðva
Rúlla spjaldhrygg
Æfing 2
Sitjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju
Fram og aftur með teygju
Teygja milli herðablaða
Teygja á brjóstvöðva
Teygjur
Rúlla efra bak
Líkamsstöðuæfing
Teygja yfir fót og aftur
Teygja á framanverðum lærisvöðva
Teygja á rass/mjöðm
Barnið á framhandleggjum