Fræðsla

Upplýsingar um æfingu dagins

Æfingin í dag er tvískipt og tekur um 40 mín. Annarsvegar er fræðsla og hinsvegar sérstök grindarbotns/kviðæfing. Þú getur skipt þessu upp eins og hentar en reyndu að komast í gegnum þetta í dag þar sem fræðslan er algjör grundvöllur að þjálfuninni.

Byrjaðu á að skoða fræðslumyndböndin í þeirri röð sem þau birtast til þess að fá betri skilning á þeim breytingum sem hafa átt sér stað í líkamanum þannig að þú fáir sem mest út úr þjálfuninni næstu vikurnar.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Löng æfingateygja, stóll eða jóga bolti.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.


Sérstök grindarbotns/kviðæfing

Tæki/tól:  Löng æfingateygja, bolti eða stóll (getur setið á kodda til að finna betur fyrir grindarbotnsvöðvum).

3x í gegn:

  1. 10x  sitjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju
  2. 30-60 sek hvíld

Myndbönd

Kynning

Aftur í æfingu

Líkamsstaðan

Aftur í æfingu

Grindin og grindarbotnsvöðvar á meðgöngu

Aftur í æfingu

Kviðurinn og kviðvöðvar á meðgöngunni

Aftur í æfingu

Virkni á grindarbotns- og kviðvöðvum (öndunartækni)

Aftur í æfingu

Sitjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju

Aftur í æfingu