Go-to æfing fyrir mjaðmasvæðið

Upplýsingar um æfinguna

Það er algengt að finna fyrir grindarverkjum á meðgöngunni og getur þá verið gott að viðhalda styrk og liðleika á mjaðmasvæðinu. Þú getur gripið í þessa æfingu sem tekur um 10 mín. Þú nálgast hverja æfingu með því að smella á hana.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Nuddrúlla, lítil æfingateygja, dýna.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Æfing 1

Tæki/tól: Nuddrúlla, lítil æfingateygja, dýna

1x í gegn:

 1. 30 sek rúlla innanverðan lærisvöðva (með kefli), hægri
 2. 30 sek rúlla innanverðan lærisvöðva (með kefli), hægri
 3. 30 sek rúlla rassvöðva, hægri
 4. 30 sek rúlla rassvöðva, vinstri
 5. 30 sek rúlla spjaldhrygg
3-4x í gegn:
 1. 30 sek sitjandi abductor með teygju
 2. 30 sek hnébeygja með teygju
 3. 15-30 sek hvíld
1x í gegn:
 1. 20-30 sek teygja á framanverðan lærisvöðva, hægri
 2. 20-30 sek teygja á framanverðan lærisvöðva, vinstri
 3. 20-30 sek teygja á aftanverðan lærisvöðva og kálfa, hægri
 4. 20-30 sek teygja á aftanverðan lærisvöðva og kálfa, vinstri
 5. 20-30 sek teygja á rass/mjöðm, hægri
 6. 20-30 sek teygja á rass/mjöðm, vinstri
 7. 20-30 sek dúfan, hægri
 8. 20-30 sek dúfan, vinstri
 9. Halda í barninu á fjórum fótum eins lengi og þú þarf

Myndbönd

Rúlla innanverðan lærisvöðva

Aftur í æfingu

Rúlla rassvöðva

Aftur í æfingu

Rúlla spjaldhrygg

Aftur í æfingu

Sitjandi abductor

Aftur í æfingu

Hnébeygja

Aftur í æfingu

Teygja á framanverðan lærisvöðva

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðan lærisvöðva og kálfa

Aftur í æfingu

Teygja á rass/mjöðm

Aftur í æfingu

Barnið á fjórum fótum

Aftur í æfingu

Back to blog