Fræðsla
Undirstaðan að hreyfingu á meðgöngu er að skilja þær breytingar sem eru að eiga sér stað. Byrjaðu á að skoða fræðsluna.
HUGARFAR
Til þess að vinna sem best með þér er hugarfarið lykillinn. Skoðaðu hugarfarsþjálfunina á meðgöngunni og taktu hana stundum sem æfingu dagsins.
Smelltu hér
Æfingabanki
Hér eru allar æfingar listaðar í planinu. Þú finnur þær eftir viðmiðunarstigi og getur valið æfingu eftir dagsformi.
Æfingaplön
Ef þér finnst gott að fylgja plani eru nokkur í boði hér sem þú getur fylgt.
Matarbanki
Taktu lítil skref í einu þegar kemur að matarræðinu. Hér er að finna allskonar uppskriftir, hugmyndir af vikumatseðlum og matarplans viðmið.
Samfélag
Vertu viss um að vera hluti af Facebook samfélaginu okkar. Þar deilum við allskonar tengt meðgöngunni og eftir fæðingu.