Æfingarbanki - Í VINNSLU

Æfingabanki

Hvernig virkar þetta eignilega?


Velkomin og til hamngju með að vera komin á þann stað að taka ábrygð á þinni eigin hreyfingu og vellíðan með þessari fjarþjálfun! Með þessu æfingarkerfi viljum við að þú hafi marga möguleika hvernig þú vilt hátta þinni fjarþjálfun. Við komum með dæmi en þú hefur einnit tækifæri á að útbúa þína eigin áætlun. Við vonum að þér líkar vel og njótir þín með Æfingarbankanum og Matarbankanum okkar!


Skref1

Við mælum með að horfa á öll fræðslumyndböndin áður en þú byrjar.

Skref 2

Veldu þér æfingar til að fylgja:
Grunnstyrktaræfingar
Styrkar- og þolæfingar
Heimaæfingar
Ræktaræfingar

Skref 3

Veldur þér æfingaráætlun til að fygja eða búðu til þitt eigið æfingarplan!


Fræðslumyndbönd

Gott er að byrja HÉR áður en haldið er áfram í æfingaráætluna.

Æfingar

Grunnstyrktaræfingar

Styrktar- og þolæfingar

Heimaæfingar

Ræktaræfingar

Æfingaráætlun

Tilbúið 4 vikna æfingaplan fyrir þig til að fylgja

Búðu til þitt eigið 4 vikna æfingaplan til að fylgja

Matarbanki

HÉR færðu hugmyndir af morgunmat, hádegismat, millimál, kvöldmat og eftirrétt.

Ef þú vilt fylgja matarplani þá er það hægt að gera það HÉR.


Ef þú hefur einhverjar spurningar þá endilega hafðu samband HÉR annars verðum við í bandi við þig eftir 3 vikur til að athuga stöðuna og senda á þig hvatningu!