Æfingaáætlun - NÝTT
Velkomin í mömmufjarþjálfun!
Ég hlakka til að vinna með þér næstu 4 vikurnar. Allar æfingar nálgast þú hér að neðan í æfingaráætlunni en þú færð einnig sendan tölvupóst vikulega.
VIKA 2
Það er góð æfing að skipuleggja vikuna sína og að gefa sér tíma fyrir sjálfan sig. Þetta tekur smá tíma og því er þetta hluti af æfingu þinni fyrir hverja viku. Reyndu síðan eftir bestu getu að gera eina æfingu á dag í þeirri röð sem hentar þér :)
☐ Dekur
VIKA 3
Er vikuskipulagið orðið að föstum lið hjá þér? og þú náð að gefa þér tíma fyrir sjálfan þig? Ef ekki þá hefur þú ennþá tvær vikur til að koma þessu í vana hjá þér :) Reyndu síðan eftir bestu getu að gera eina æfingu á dag í þeirri röð sem hentar þér :)
☐ Dekur
Æfing vikunnar:
☐ Göngutúr
☐ Göngutúr