NÝTT - Smelltu hér til að skrá þig í fjarþjálfun

Go-to æfing fyrir líkamsstöðuna

Upplýsingar um æfinguna

Líkamsstaðan getur breyst eftir fæðingu, eftir að framþunginn á meðgöngunni er farinn en líka við það hvernig við beitum okkur við að hugsa um barnið/börnin. Það er gott að vera meðvituð um líkamsstöðuna allan daginn ásamt því að gera sérstakar æfingar sem stuðla að góðri líkamsstöðu. Þú getur gripið í þessa æfingu sem tekur um 10 mín ef þú vilt vinna enn meira með líkamsstöðuna.  Þú nálgast hverja æfingu með því að smella á hana.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Nuddrúlla, dýna.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Æfing

Tæki/tól: Nuddrúlla, dýna

1x í gegn:

 1. 30 sek rúlla rassvöðva, hægri
 2. 30 sek rúlla rassvöðva, vinstri
 3. 30 sek rúlla spjalhrygg
 4. 30 sek rúlla efra bak
 5. Halda í líkamsstöðupunkt (eins lengi og þú þarft á hverjum punkti fyrir sig)
 6. 30 sek rúlla efra bak
 7. 30 sek köttur kú
 8. 30 sek barnið
 9. 60 sek teygja á aftanverðan lærisvöðva + mjaðmaopnun og upp í hnébeygju
 10. 30 sek köttur kú
 11. 30 sek barnið
 12. 15-30 sek teygja á milli herðablaða
 13. 30 sek teygja á brjóstvöðva, hægri
 14. 30 sek teygja á brjóstvöðva, vinstri

Myndbönd

Rúlla rassvöðva

Aftur í æfingu

Rúlla spjaldhrygg

Aftur í æfingu

Rúlla efra bak

Aftur í æfingu

Halda í líkamsstöðupunkt

Aftur í æfingu

Köttur kú

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðan lærisvöðva + mjaðmaopna og upp í hnébeygju

Aftur í æfingu

Teygja á milli herðablaða

Aftur í æfingu

Teygja á brjóstvöðva

Aftur í æfingu