Keisaraskurðnudd
Til þess að skurðurinn grói sem best er ráðlagt að nudda svæðið þegar það er tímabært. Það er talið að það sé tímabært í fyrsta lagi 3 vikum eftir fæðingu, eða þegar örið er byrjað að gróa. Hér er myndband sem leiðir þig
í gegnum nuddið. Þú getur byrjað á fyrsta skrefinu (first layer). Þegar örðið hefur gróið aðeins meira bætir þú við næsta skrefi sem er dýpra nudd (second layer) og loks þriðja skrefinu (third layer).
Þú átt ekki að finna til þannig passaðu að nudda ekki of fast.