Mánaðaráskrift í fjarþjálfun

Meta ástand á kviðvöðvum

Meta ástand á kviðnum

Æfingin í dag er tvískipt. Annars vegar hugræn æfing og hinsvegar grindarbotns/kviðæfing. 

Tæki/tól: Löng æfingateygja

Æfing 2: Sérstök grindarbotns/kviðæfing

Tæki/tól: Löng æfingateygja

Farðu 3x í gegnum þessa æfingu:

  1.  10x  sitjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju
  2. 60 sek hvíld

Myndbönd

Sitjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju