Hægt er að nálgast æfingayfirlit HÉR. Það gæti verið hvetjandi að skipuleggja fram í tímann æfingarnar eftir því hvaða plan eða æfingum þú ert að fylgja. Einnig gæti verið hvetjandi að hafa skjalið autt og merkja við í hvert skipti sem þú tekur æfingu.
Ef þú vilt fá sérsniðið æfingaplan byggt á æfingunum sem eru í boði í MM-Fjarþjálfun getur þú sent tölvupóst fyrir nánari upplýsingar sigrun@fitbysigrun.com
