Ákefð medganga

Í fræðslumyndbandinu er farið er yfir viðmið á ákefðinni (æfingarálag). Púlsmælir er nokkuð óáreiðanlegur á meðgöngu vegna aukins blóðflæðis (ekki hægt að stóla á hann). Þú skalt frekar nota mælikvarðann sem kallast "talk test" þannig að þú verðir aldrei það móð að þú getir t.d. ekki svarað hvað þú heitir og átt heima. Nánar í myndbandinu.

Back to blog