tilbúin-Grindarbotns/kviðæfing, líkamsstöðuæfing 1

Upplýsingar um æfingu dagins

Æfing dagsins tekur um 15-20 mín að gera. Ef þú hefur minni tíma fækkaðu þá settum (hversu oft þú ferð í gegnum æfingum). Æfingunni er ætlað að vinna með grunnstyrk í grindarbotns- og kviðvöðvum og stuðla að góðri líkamsstöðu með rúlluæfingu og mismunandi teygjum.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins:  Löng æfingateygja, dýna og rúlla.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Æfing 2

Tæki/tól: Rúlla. 

1-3x í gegn:

  1. 10 sek líkamsstöðu æfing (1-3 punktar)
  2. 10-20x rúlla efra bak
  3. 10-20x rúlla rassvöðva, hægri hlið
  4. 10-20x rúlla rassvöðva, vinstri hlið
  5. 10-20x rúlla spjaldhrygg


Myndbönd

Æfing 1

Standandi grindarbotns/kviðæfing með teygju

Aftur í æfingu

Hnébeygja grindarbotns/kviðæfing með teygju

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðum lærisvöðva + mjaðmaopnun

Aftur í æfingu

Köttur kú

Aftur í æfingu

Teygja á framanverðum lærisvöðva

Aftur í æfingu

Æfing 2

Líkamsstöðuæfing (1-3 punktar)

Aftur í æfingu

Rúlla efra bak

Aftur í æfingu

Rúlla rassvöðva

Aftur í æfingu

Rúlla spjaldhrygg

Aftur í æfingu