Go-to æfing fyrir grindarbotnsvöðva og djúpvöðva kviðs

Upplýsingar um æfinguna

Ef þú vilt vinna enn meira með að styrkja grindarbotnsvöðva og djúpvöðva kviðs getur þú gripið í þessa æfingu. Hún tekur á bilinu 3-9 mín, eftir því hvað þú ferð oft í gegnum hana. Þú nálgast hverja æfingu með því að smella á hana.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Löng æfingateygja.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Æfing 1

Tæki/tól: Blöðrubolti (einnig hægt að nota kodda).

1-3x í gegn:

  1. 1. 60 sek grindarbotns/kviðæfing á hlið með bolta (eða kodda) milli fóta, hægri
  2. 2. 60 sek grindarbotns/kviðæfing á hlið með bolta (eða kodda) milli fóta, vinstri 
  3. 3. 30 sek bird dog
  4. 30 sek hvíld

Myndbönd

Grindarbotns/kviðæfing á hlið með bolta (eða kodda) milli fóta

Aftur í æfingu

Bird dog

Aftur í æfingu

Back to blog