Þetta æfingaplan er skipt upp í fjórar vikur en þú tekur það á þínum hraða. Ef þú klárar ekki æfingar vikunnar færir þú þær yfir í næstu viku. Ef þú dettur úr rútínu þá tekur þú upp þráðinn þar sem þú hættir. Ef æfingarnar eru ekki krefjandi gætir þú hoppað yfir í næsta plan: styrktar- og þolplan 1 eða MM-Basic On-Demand. Annars getur þú alltaf farið aftur í gegnum planið ef þú vilt halda áfram rólega.
Æfingarnar ættu að taka innan við 20 mínútur.