Upplýsingar um æfingu dagsins
"Það sem þú einblínir á er það sem þú upplifir. Hvað ætlar þú að einblína á í dag? Því það mun hafa áhrif á aðstæður þínar."
Æfing dagsins samanstendur af tveimur æfingarútínum. Ein þeirra er E2MOM (every two minutes on the minute) og samanstendur af æfingarútínu A og B. Í E2MOM ert þú að klára X margar æfingar á innan við 2 mín og hvílir restina eða tekur aktíva hvíld, klárar fyrst A og síðan B og ferð 5 hringi af hverri E2MOM æfingu sem gerir æfingarútína 20 mín. Önnur æfingarútínan tekur um 7-10 mín en þá klárar þú æfingarnar 1x í gegn á þeim hraða sem þú ferð á í dag.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
- 2. Barnið opna mjaðmir
- 3. Hryggvinda
- 4. Hundurinn
-
5. Mjaðmahringir
- 6. Stjörnur
Upphitunaræfing:
- 1. Hnébeygja
- 2. Good morning
- 3. Afturstig - curtsy lunges
-
4. Mjaðmalyfta
- 5. Pull aparts
- 6. Teygja fram og tilbaka
Æfingarútína 1: E2MOM x 5 hringir (20 mín). Gerir fyrst A á innan við 2 mín og byrjar síðan strax á B eftir 2 mín og ferð síðan 5 hringi.
A
- 1. 12x armkreppa + axlarpressa
- 2. 12x flug
- 3. 12x hang clean
B
- 1. 30x mountain climbers
- 2. 20x hnébeygjuhopp/tær
- 3. 10x sprawls
Æfingarútína 2: Klára á þínum hraða
- 1. 60x hliðarskref
- 2. 50x mjaðmalyfta
- 3. 40x shoulder taps
- 4. 30x russian twist
- 5. 20x thrusters
- 6. 10x man makers
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á